3.56

Tweed DK er undurmjúk merínó ull í DK grófleika með tweed áferð. Peysur, opnar peysur, húfur, djúsí sjöl, treflar og kraga eru allt dæmi um það sem Tweed DK garnið frá Vatnsnes Yarn er gott að nota í.

Vinsamlega athugaðu að myndirnar af litunum (hringlaga myndir) eru ekki af Tweed DK og eru þessvegna leiðbeinandi. Hinsvegar eru myndir af lituðu Tweed DK garni meðfylgjandi, svo þú getir séð áferðina.

Garn: 85% fín merínó ull (superwash) + 15% Donegal Nep
Þyngd: 100g
Lengd: 212m
Uppbygging: 4ply
Grófleiki: DK
Tillaga að prjóna/nála stærð:  3.5mm – 4.5mm
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur uppúr volgu/köldu vatni eða léttur hringur í vél. Leggið flatt til þerris.

Description

Tweed DK er handlitað garn frá Vatnsnes Yarn. Þetta garn inniheldur merinó ull og Donegal nep. Tweed DK er fjögurra-þráða (4ply) og er í DK (double knit)  grófleika.

Pantanir

Tweed DK getur þú pantað í því magni sem þú þarft, vinnslutíminn er 5-7 dagar. Vinsamlega athugaðu að myndirnar af litunum (hringlaga myndir) eru ekki af Tweed DK og eru þessvegna leiðbeinandi.

Additional information

Yarn Weight

DK

Color Name

Að vera eða ekki, Aftermath, Allt um kring, Ár og kýr, At the beach, Ægir, Balance, Blossom, Bragðarefur, Burdox, Butterfly, Chestnut, Dreymir, Dröfn, Easy, Elfur, Even Flow, Freisting, Furugerði, Ganesha, Ginger in the house, Good Omen, Greypt í stein, Gull í mund, Heartfelt, Hello Sunshine, Hraun, Hygge, In between, Irish Setter, Jolene in jeans, Kaffi, Karol, Kona með hugsjónir, Koss, Lady Marmelade, Lagoon, Lemon Curd, Leynigestur, Miss Earth, Moonlight Shadow, Morganite, Mosi, Nátta, Now I get it, Olive, Pop, Rauðhetta, Rjómalagað, SaltWater, Sætur, Sea Mist, Septemberhiminn, Silfra, Simplify, Skinny Love, Skuggi, Tilgangurinn, Trúnó, Urð og grjót, Var hann að vaga, Veistu hvað ég heyrði, Verma, Waiting for you, Walk in the woods, Walnut

Care

Superwash

Meterage

212

Fiber Content

Donegal Nep, Merínó ull

Weight

100g

Newsletter! You’ll get a 10% discount code valid on this website when you first subscribe

My newsletter could include some knitting and yarn stories, tips and tricks, special offers for subscribers and notifications of things I think is a must that you know about

Title

Go to Top